þriðjudagur, júlí 29, 2003

Sjitt og aftur sjitt!!!

Eg skrapp til Chester aftur um helgina og spiladi sma golf med Schmian, Andy D og Sconey (faranleg nofn a thessu folki!!). Ogedslega gott ad spila alvorunni golf svona for a change. Eg er buinn ad spila thennan lifsjugandi golf leik Tiger Woods i svona 2 manudi!!!!!! En thad er fint nuna, er kominn med oged af honum....
Thad var farid i party i sunnudeginum heima hja Andy D og thad var tha sem eg komst ad thvi ad Schmian og allir vinir hans eru synir og daetur rika folksins. Hver einasti atti sinn eigin bil og nog af peningum!! Andy D a heima i holl ad auki!!!! Spaidi i thvi.

En svo thegar eg kom heim a manudeginum stakk eg lyklinum minum i skraargatid a utidyrahurdinni. Sny honum til haegri og geng inn. Skyndilega byrjar einhver kassi a veggnum vid hlidina a hurdinni ad gefa fra ser lagt bibb a sekundu millibili. Eg send thar eins og faviti og stari a kassann. Smam saman eykst hljodstyrkurinn a bibbinu og endar med SVAKALEGUM latum. Eg var gjorsamlega ad aerast!!! Thad er ekki bara thetta bibb, nei nei, thad var svona skolabjalla utan a husinu sem var a fullu! A faejullu!!!!

Hmmm. Hvad skyldi nu vera ad gerast???? Thjofarvorn sem eg vissi ekkert um. Eftir ad eg var buinn ad fitla vid kassann og yta a einhverja tolustafi kemur Rik hlaupandi nidur a nariunum (nyvaknadur KLUKKAN 5!!!!!!!).

"What thaaaa fuck is going on????"

Vid finpussudum husid i leit af lykilordinu eda Kodanum eins thad aetti kannski ad vera kallad. En hvergi var hann. Eftir halftima leit (allt entha a fullu) gafumst vid upp og fengum okkur Korn Flex inni eldhusi (entha allt a fullu).

Eg greip siman og reyndi ad hringja i Jo til ad komast ad hvert numerid vaeri hja Ryan(thvi helvitid a honum virkti kassan og laesti svo lykilordid inni herberginu sinu!!!!!)

"Im sorry you have no credit left" og Rik tyndi simanum sinum daginn adur!!!!!

Sjitt og aftur sjitt. Thad eina sem eg gat gert var ad hlaupa nidur a Curry Mile, taka ut pening, kaupa inneign og hlaupa svo aftur heim. Og thad eg gerdi. Eg hljop ut gotuna mina nidur adalgotuna og eg heyrdi i skolabjollunni entha!!!!!! Jebb, eg helt afram ad hlaupa, tok ut pening og keypti skafkort. Tha hljop eg aftur heim (bara til ad midast vid eitthvad i sambandi vid fjarlaegdina, tha er thetta eins og ad hlaupa fra heima a Vallargotunni til Runars tharna uppettir rett hja Holmgardi) Jebb, eg hef aldrei hlaupid jafn mikid sidan eg var 14 ara i "bibb" testi i ithrottum, og eg fann sko fyrir thvi.

Loksins komst eg heim aftur, heilum klukkutima eftir ad kerfid for i gang (entha allt a fullu!). Hringdi nokkur simtol og allt reddadist. Kodinn var 3-4-5-3. Hrikalega audvelt. Aldrei a eg eftir ad gleyma thessum tolum.

En thad sem kom mer skelfilega a ovart, var ad aldrei kom logreglan!!!!!! Hvad er fokkings malid????? Eg hljop thetta eingongu til ad reyna koma i veg fyrir ad logreglan kaemi.

Ymindid ykkur: Thad er fokkings skolabjalla i gangi nonstopp i heilan klukkutima i venjulegu hverfi og enginn kippir ser upp vid thvi. Ef thetta hafi ekki verid eg, en einhver krimmi, tha vaeri eg sennilega graejulaus, tolvulaus og sjonvarpslaus!!!!!

"Shame on my neighbours!!!!"


Ryan badst afsokunar og honum var fyrirgefid ef hann eldadi mat handa threyttum hlupara sem gat ekki stigid i faeturna thvi their virkudu ekki lengur...............

Jebb, eg er ad fara i mitt fyrsta prof a fimmtudaginn og er eg a leidinni heim eftir thetta ad laera thangad til a midvikudagskveldid!!!! Eg stefni a 98% rett svarad og eina klaufavillu sem tekur 2%.

Bingo, verd ad fara.

Hei ja, eg og pabbi gerdum lag sem heitir "Whos the man??" og thad er komid inna rokk.is undir hljomsveitarheitinu "Lubbi Peace". Thad eiga ALLIR ad tjekka a thvi!!!!


Peace yall

fimmtudagur, júlí 24, 2003

Komidi bledsud og sael minir kaeru vinir og fjolskylda!!!

Thetta er i fyrsta skiptid sem eg kemst internet kaffihus sidan eg kom hingad i sidustu viku!!! Thad er buid ad vera nog ad gera hja mer sidustu dagana. I dag vaknadi eg klukkan 9 (klappidi fyrir mer!!!!!) og skellti mer i studio med Steve til 12 og svo var fyrirlestur til 3!!!

Sidustu helgi var mer bodid i sma ferdalag.... til Wales!!!!! Vid forum a stad sem heitir Abersoch vid strondina. Vissud thid ad Weilsarar hafa sitt eigid tungumal!!!!! Eg helt ad kinda knullararnir toludu ensku eins og nagrannar sinir. Nei nei, their tala Welsku. Furdulegt tungumal!
Allavega, thad var tjaldad a strondinni strax og vid komum thangad, glampandi sol og hundrud manns a brimbrettum. Okkur hlakkadi svo til ad fara i baeinn og leigja okkur brimbretti og galla. En svo allt einu byrjadi ad rigna og hvessa svona allsvakalega ad thad var bara ekkert annad haegt ad gera en ad hanga inni tjaldi. Svo laegdi ekkert vedrid fyrr en daginn eftir thegar vid forum heim. Vid skemmtum okkur samt konunglega um nottina!!!!!!!!

Svo thegar leidin la heim stoppadi eg heima hja Schmian felaga minum og golf leikja sukkari i Chester(yndisleg borg rett hja Manchester). Eg fekk tour um Chester og svo forum vid i golf, ekki tiger woods golf, nei nei, ekta golf!!!!! Djofull var eg geggjadur, var ad draeva alveg 200 yarda!!!! En malid var ad vid vorum bara a risastoru engi (nanast i sveitinni) og thvi aetlum vid saeta lagi naesta sunnudag og skella okkur a 9 holu voll i Didsbury!!!!

Tveir vinir minir ur skolanum, Gretar og Nir, budu mer ad vinna med theim i einu af lokaverkefninu sinu. Vid verdum 20 tima i studioi a thremur dogum i naesta manudi. Alveg hreint meggjad, thad er samt einn haengur, eg veit ekkert hvad eg a ad spila. Eg var ad spa ad taka eitt Tokyo lag og breyta thvi i svona 3/3 filing, gaeti komid vel ut.

Littla hangsid a okkur drengjunum i husinu nuna. Allt ordid ogedslega skitugt(vantar kvenfolkid sko, til ad yta a eftir okkur). Vid erum lebbna bara thrir strakar nuna i thessu risahusi (eg, dave og rik). Vid keyptum okkur golfleikinn i tolvuna hans Rik a 2500 kall (paelidi i thvi, eg og Hafthor forum i BT og keyptum leikinn thar a 7000 kall!!!). Jaaa, vid spilum golf soldid oft. En thegar vid slokkvum a tolvunni og gerum eitthvad annad, tha er allt svo miklu skemmtilegara. Thetta er pjura salfraedi, thessi leikur lebbna sygur allan metnad ur manni til ad gera eitthvad sem tharfnast einhverrar hreyfingar annad en puttaaefingar a styripinna. Og thegar powerid er a off forum vid ut og gerum eitthvad.

Sveinn og Bylgja buin ad framleida sveinbarn inni thennan heim. Oska theim til hamingju med drenginn og lifid. Gangi ykkur vel!!! Og hvad a svo drengurinn ad heita?? Kannski Ingi Sveinsson??? Va, thetta nafn sandar soldid handboltalega.
"Og Ingi Sveinsson aedir inni vornina hja Reyni og....................SKORAR, thvilikt og annad eins!!!!! 20-19 fyrir Keflavik!!! Spennan er alveg hreint mognud herna i klamp husinu. Ahorfendur eru gjorsamlega ad aerast af anaegju. "Ingi, ingi, ingi (oskrar salurinn)". Bikarmeistarar i fyrsta sinn!!!!!!!! Reynismenn vita ekki i hvorn fotinn their eiga ad stiga!! Sigmundur Einars graetur, hann graetur vonsvikinn og bitur. En their verda bara koma sterkir inn a naestu leiktid. Ingi Ingi.............."

Hvern ymundudi thid ykkur ad vaeri thulurinn??? Eg sa fyrir mer kallinn hja stod 1, thessi tharna sem var alltaf med NBA leikina, soldid gamall nuna orugglaga, med gleraugu. Hann er soldid kul, ekki thessi hja stod 2, thessi mjoi.

Jaeja gott folk, eins og thid sjaid her fyrir ofan, tha er eg thjokkalega kominn ur blibb aefingu. Thad er svo langt sidan ad eg var virkur blibbisti. Thetta er eins og ad haetta reykja i 1 ar og byrja svo aftur. Fyrstu 3 retturnar verda erfidar ad reykja (en samt godar). Thannig ad ekki afskrifa mig strax.

Peace bros n sisses

laugardagur, júlí 12, 2003

Jebb, eg er i netsima a lestarstodinni Euston i London. Buinn ad skjota mig i fotinn eina ferdina enn!! Eg lebba for med siddegisfluginu til london og thegar eg kom thangad tok eg subayinn til Euson. Hekk i okkings nedanjardarlest i 3 korter, og svo loksins thegar eg er kominn aetla eg ad kaupa mer mida til Man. En nei nei, allt okad og laest!!! Tha hafdi sidasta lestin farid klukkutima fyrr.
En allt i lagi, Vicky og ric koma ad saekja mig, sko thetta folk. Elskuleg, ekkert annad

peace

fimmtudagur, júlí 03, 2003

Mamma rúlar!!! Er að fara borða lasanja, mhhhhhhhhhhhhh!!!!!!! Ógeðslega fokkings gott!!!!

miðvikudagur, júlí 02, 2003

Það hefur lítið gengið á síðan ég kom aftur heim til Keflavíkur. En á meðan fólkið í mörkinni hans Danna sat á stóru engi að reykja jónu og horfa á Metallica, héldum við "hin" okkkar eigin Hróarskeldu við Meðalfellsvatn í bústaðinum hennar Guggu. Það kostaði mig 10 þús krónur að koma mér þangað, fæða mig og bjóra mig.
Á föstudeginum fórum við félagarnir Sveinn, Hafþór og Ævar að veiða í vatninu. Hafþór var sá fyrsti að fá'ann á en frelsinu var honum veitt því tittur hann var. Svo ekki söguna meir!!!! Ég er á því máli að hann hafi sagt öllum hinum að það væri satt, það væru gaurar að veiða þá, förum í hinn endann á vatninu svo að það eina sem þeir veiða verður þari og kannski stígvel.

Það var djammað hart um kveldið. Varðeldur og alles. Sungið og spilað fram á morgun. Svo um morguninn var tími til að fara sofa. Viti menn, við sváfum úti undir berum himni!!!! Alveg hreint magnað. Ég meira að segja fékk lit í smettið!!!

En svo um laugardags nóttina tók ég ákvörðun um að veiða í ánni sem rann fram hjá bústaðinum. Eftir 10 mínútna dorg sé ég bláan steisjon bíl koma alveg á fartinu hinum megin við ána. Stekkur einhver fyr útúr truntunni og öskrar á mig.
"Er góð veiði??"
ég svaraði honum neitandi.
"Veistu hvað þú ert að gera?? Þú ert að stelast til að veiða í dýrustu laxveiði á landsins"
Fokk sagði ég (þá reyndist þetta vera Laxá í kjós, 100 þús kall hálfur dagur)
Stuttu síðar kemur veiðivörðurinn á fartinu á Pæjeróinum sínum með alla familíuna í aftursætinu. Stekkur út og öskrar eitthvað á mig, talandi um hvað hann þolir ekki þessa borgarkrakka sem aldrei hafa stigið fæti út í sveitina. Áður en ég vissi veður manni yfir ánna sem náði honum upp á mitti og rífur stöngina af mér. Segir við mig "Þú finnur stöngina á lögreglustöðinni í Reykjavík og þar mun einnig bíða þín kæra!!!!!" svo óð hann yfir aftur og stakk af, ekki með stöngina mína, neiii, stöngina sem ég fékk lánaða frá pabba hans Hafþórs!!!!!!!!!!

Allavega, manni gleymdi að taka niður nafnið mitt svo að ég þarf ekki að hafa áhyggjur af 100.000 kr. kæru. En ég þarf að kaupa nýja stöng fyrir Skúla. Stöngin er metin á svona 10 til 15 þús.

Þannig að helgin sem leið kostaði mig 25 þús. kall. Ég sem á ekki bót fyrir rassgatinu!!!

Peace