mánudagur, febrúar 04, 2008

Tinternetið

Hef ekki bloggað í sennilega tvo ár núna. Tími til kominn að rifja upp gamla siði eins og þennann að drita niður einhverju bulli inná veraldarvefinn, hafa eitthvað með þetta tinternet að gera annað en að sækja bíómyndir mér að kostnaðarlausu á hátt sem talinn er ólöglegur. Já ég segi það og geri það og þá mæli ég með síðu sem heitir www.quicksilverscreen.com sem vinnufélagi minn hinn finnski Jan nokkur Murtomaa benti mér á einn daginn. 30 gígabætum seinna situm við Anna Margrét uppi með heljarinnar safn inná netta flakkaranum okkar og eigum eitthvað við hæfi við hvaða tilefni sem er.. Langar þér að hlæja, skelltu I now pronounce you Chuck and Larry; langar þið að vola og undrast af fegurð kvikmyndalistarinnar smelltu á play á Atonement og ef þér langar að vita hverjir drápu Kennedy flippaðu yfir í heimildamyndamöppuna og horfðu á 6 parta heimildamyndina The Men Who Killed Kennedy. Það er víst einginn að lesa þetta nema ég sem rita og les í leiðinni. Who cares eins og þeir segja fyrir austann.

Ingi Þór

2 Comments:

At 12:33 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

I care einsog þeir segja í Árbænum.
xxx
Anna Mae

 
At 11:33 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

The carebears care+ everybody at hineken and budwoser facturtiesses care yoaasa bouaasa n me tooo.

 

Skrifa ummæli

<< Home