mánudagur, mars 17, 2008

Frjáls Tíbet

Nú er nóg komið af yfirgangi Kínverja á Tíbetum. Mótmæli og óeirðir ríkja nú í Lhasa höfuðborg Tíbets og margir hafa látið lífið. Kínversk yfirvöld hafa gefið út að 13 manns hafa fallið í valinn fyrir hendi "óeirðarseggja" en tíbetskir útlagar segja að allt að 80 tíbetar hafi verið drepnir af kínverskum hermönnum og yfir 70 særst. Enginn kemst inn né út úr landinu. Fjölmiðlar fá ekki að senda fréttir þaðan. Búið er að taka internet snúruna fyrir landið úr sambandi og einu fréttirnar sem koma þaðan eru frá Kína.
Í langann tíma hafa Kínverjar ráðið yfir Tíbet, en frá árinu 1959 hafa þeir hert takið á landinu. Þá var mikil uppreisn og Dalai Lama sendur í útlegð og tíbetska heimastjórnin lögð niður.

Mér finnst að íslensk yfirvöld ættu að gefa út stuðningsyfirlýsingu fyrir sjálfstæðisbaráttu Tíbeta. Ég held að við séum skildug til þess. Við vorum nú einu sinni undirokuð þjóð.

4 Comments:

At 9:34 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hvað, á ekki að skrifa meira??

mútta

 
At 1:11 e.h., Blogger Ragnheidur said...

Sæll og blessaður Ingi minn. Ákvað að kíkja á bloggið þitt svona í von um að það væri enþá í gangi. Innilega til hamingju með yndislegu dóttur ykkar, Kamilla sýndi mér myndir. Hún er algjört bjútí kvín!
Við Raggi erum að koma heim núna eftir viku, verum í bandi. Kominn tími á hitting!

Ragnheiður Ösp

 
At 5:51 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

It isn't hard at all to start making money online in the hush-hush world of [URL=http://www.www.blackhatmoneymaker.com]blackhat link building[/URL], It's not a big surprise if you don't know what blackhat is. Blackhat marketing uses alternative or little-understood ways to generate an income online.

 
At 1:01 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

top [url=http://www.c-online-casino.co.uk/]casino bonus[/url] brake the latest [url=http://www.casinolasvegass.com/]free casino[/url] manumitted no set aside reward at the foremost [url=http://www.baywatchcasino.com/]liberated hand-out casino
[/url].

 

Skrifa ummæli

<< Home