fimmtudagur, mars 27, 2003

Ég svaf yfir mig í dag og missti af dag fyrirlestrinum, en hei, það er allt í lagi, ég mæti bara í kvöld. Ég og Dave fórum í bíó í gær. Fullt af myndum í boði, en Dave littla langaði svo ofsalega mikið að sjá Dare Devil!!
"Dave man, I bet you 5 quid that this movie is criminal"
"No its gonna be wicked Ingi"
"ok Dave, Ok"
og ég auðvitað sætti mig við það. Þessi mynd kemst í top 10 af þeim alverstu myndum sem ég hef séð!!!!! VIÐVÖRUN: ekki sjá þennan kana skít!!!!
En allavega, þá var ég búinn að ákveða að taka því rólega um kvöldið því það var skóli dag. Svo á leiðinni heim fengum við skilaboð frá Jo og Rick að þau voru á 5th avaneu(staður sem ég er búinn að vera mikið á). Við ákváðum að skella okkur----> og ég var svo kominn heim um klukkan 5 um morguninn hlægjandi og syngjandi.
Fyrir utan þetta þá er ég bara búinn að vera borða og horfa á sjónvarpið. Ég á súpermarket ammælisdag í gær. Fór í fyrsta skiptið í súpermarket að versla mat. Ótrúlegt en satt þá er ég nánast búinn að vera lifa á samlokum og súpum síðan 2. Mars. En í gær keypti ég mér lasanja og alskonar rétti fyrir 30 PUND. Ég bókstaflega fyllti kerruna af Örbylgjuofna réttum. Þetta á eftir að duga mér í svona 3 til 4 vikur.
Kamilla mín: Það er ekkert svo dýrt að versla!!! Ef ég myndi eyða 15000 krónum í mat á mánuði, kæmi ég heim jafn feitur og Lessi gröfukarl. Og ég myndi komast í blöðin fyrir að vera feitasti nemandinn í Englandi.

þriðjudagur, mars 25, 2003

eg er staddur a scubar i svona touch tolvu. eg var ad fa gedveika hugmynd. ad hafa milhouse birmingham sogu keppni. allir eiga ad semja a.m.k 501 orda sogu um milhouse birmingham a ensku. eg er naestum thvi buinn med mina. joer buiin med sina. allir tokyo megaplex menn eiga ad gera eina sogu takk fyrir.

mánudagur, mars 24, 2003

Jebb, eg er kominn med nytt nafn a mig. Feitur heimIngi!! Eg geri fatt annad en ad njota min i matargeiranum. Ekki thad ad eg eldi hann sjalfur!! Thad er ordid trend hja mer ad fara a Kinverska Buffet stadi herna i midborginni. "All you can eat". Thad er ekki til neitt betra en thetta. 5 pund (fyrir utan drykk), alls ekki slaemt. Eg smakkadi svo gott spagetti hja mommu hennar Jo. Thad jadradi vid ad vera jafn gott og hennar mommu. En thad slaer ENGINN hana mommu mina ut. Hundur skal eg heita ef einhver getur thad!! Fjolskyldan hennar Jo er mjog serstok og kul. Brodir hennar hefur verid ad starfa fyrir Sub Pop utgafufyrirtaekid i Seattle. Jebb, thad sama og Nirvana og Mudhoney voru hja. Og brodir hennar, Allen, var i thvi ad redda hinum og thessum hljomsveitum giggi i Milton Keanes. Og i hvert skipti ad eitthvert band spiladi. Gistu allir heima hja theim. Hljomsveitir a bord vid The Mooney Suzuki sem eru allveg suddalega godir. A meira ad segja disk med theim nuna. Og sa naesti er einhver svartur rappari fra USA, sem er vist ad meikada.

"Ingi, what kind of food does your mother cook?" spurdi Kath (mamma hennar Jo)

"Ahh, she cooks everything, she's a kitchen Mastermind?"

"But what is your favorite?"

"Ok, I would have to say the MAMA'S MIX, that's when she takes varius left overs and mix them together, its the best"

Thegar eg sagdi thetta, fann eg ad eg sakna mixinu hennar mommu. Eda i odrum ordum, eg sakna mommu, eda eg sakna pabba, eda eg sakna allra. Og tha for eg ad grata!!! Nei, djok.

Eg fekk ad sofa i gesta herberginu i yndislegu rummi!!! Eg er ad segja ykkur thad.... yndislegur svefn. Um morguninn la leid okkar til London. Og mitt alit a London er svona. Kul borg, margt ad skoda, dyrt og svo ad lokum tha myndi eg aldrei vilja bua tharna. Eg er guds feginn ad eg valdi Manchester. Vid roltudum um og skodudum allskonar.... hei, eg var ad muna thad. Vid forum a Abbey Road, thar sem bitlarnir toku upp. Munidi eftir einu coverinu a enhverjum disknum med theim, their eru allir ad labba yfir gangbraut. Jebb, eg hef labbad yfir hana!!! Og svo skrifadi eg nafnid mitt a girdinguna sem umkringdi Abbey Studios. En akkurat a thessum tima punkti er eg ritadi nafnid mitt, gerdi kanalyktin vart vid sig og sagdi hae. Versta prumpulykt sem fyrirfinnst a jordunni. Eg held ad thad se beikonid!! Bordadi lebna beikon, egg, sausages og bakadar baunir. Hei, eda bokudu baunirnar. "Why do beans make me fart? I cant help, but fall a part. And fart some yankee smell !"


laugardagur, mars 22, 2003

Hæ hó og jibbí jei. Ég er búinn að skemmta mér alveg konunglega síðustu daga. Alltaf eitthvað að gera. Núna er ég staddur í 10000 manna bæ sem heitir Buckingham rétt fyrir utan Milton Leakes (Hafnarfjörður Englendinganna). Ég er heima hjá foreldrum hennar Jo. Yndislegasta fólk í heiminum. Búinn að fá nóg að éta þannig mamma þarf ekki að hafa áhyggjur af því. En núna er ég og Jo að skella okkur til London. Lestin fer eftir 30 min. þannig að ég þarf að drulla mér.
Ég trúi ekki að það sé komið stríð!!!!!!!!

miðvikudagur, mars 19, 2003

Yo Yo píps!!!!
Allt gott að frétta af mér. Ahhhh, var að enda við að borða yndislega góðann kínverskan mat. Ætli kínverskur matur sé besti maturinn í heimi??? En í dag tók ég þátt í mótmælagöngu. Það var alveg svakalegt. Snilljón manns að tralla um göturnar í Manchester. Við sátum öll á Oxford street og stoppuðm alla umferð. Það stóð yfir í svona 45 min. þangað til löggan byrjaði að lemja fólk. Þá fórum við niður í centerinn og þegar við vorum komin á götu sem heitir Dalton street, króuðu löggurnar okkur af. Þeir voru á hestum og ég er að segja ykkur það, þeir æddu inn í mannfjöldann á hestunum. Ég veit samt ekki hvort einhver hefur slasast?? Núna erum ég, Jo og nýji Dave að drekka bjór og horfa á Simpsons. No more computer!!!

mánudagur, mars 17, 2003

Ég vaknaði mjög snemma i dag. Nánar til tekið klukkan 10!!!!!! og það á sunnudegi!!!! Ég var meira að segja á djamminu í gær! En ég vaknaði ekkert bara allt í einu, bara ding. Nei nei, það var "eitthvað" sem vakti mig.
Mig dreymdi minn fyrsta draum í Englandi í nótt. Sá var sýrður skal ég segja ykkur! Ég var heima á Vallargötunni. Ég var nýbúinn að ljúka við málverk. Þetta var andlitsmynd. Andlitsmynd af Guðný!!!! Sú sem er í leikfélaginu, sú sem er gift Júlla Rúnna Júllson. Allavega, þetta var ekkert venjaleg mynd af henni. Nefið á henni var eitthvað afskræmt. Það leit út eins og það hafi verið búið að skera bita af nefinu (fyrir miðju) og sárið búið að gróa. Við fjölskyldan vorum öll þvílíkt stolt af myndinni. Pabbi hengdi hana meira að segja upp inní stofu. Þarna stóðum við ( ég, Kamilla, mamma og pabbi ) í miðri stofunni og virtum fyrir okkur þetta líka meiriháttar listaverk. En svo skyndilega er þögnin rofin, dyrabjöllunni er hringt. Viti menn........ var ekki Guðný mætt á svæðið!!! Og hún var sko heldur betur ekki eins ánægð með stykkið eins og við hin. Það fóru allir í kerfi þarna, vegna þess að Guðný var eins og djöfull í mannsmynd. Og ég panikaði og hljóp út. Jebb, ég hljóp alla leið upp í Eyjabyggð takk fyrir (án þess að fá hlaupa-sting). Þar ég hitti hinn alræmda Halla Valla (sem er orðinn frægur út Manchester fyrir sitt óvenjulega en skemmtilega nafn). Hann var á gamla rauða bílnum sínum. En hann var ekki einn. Það var einhver sem sat í farþegasætinu. Maðurinn var eldgamall og gráhærður við fyrstu sýn. En þegar ég "færðist" nær bílnum sá ég að þetta var enginn gamall krumpukall. Í raun og veru var þetta ungur gráhærður drengur (og ég veit hver þetta var, en ég man ekki hvað hann heitir. En Rúnar, þú veist hver þetta er!! Manstu ekki eftir stráknum sem hékk alltaf niðrí leikhúsi, stal pening úr sjoppunni!!) Allavega, þá byrjuðum við heyra skuggalega ógeðslegt hljóð: "blee blllo rrrrrr" . Og hljóðið kom úr vélarkassanum (s.s undir húddinu). Halli og mr. Creepy stigu út úr bílnum. Og þegar Halli var við það að fara opna húddið. PLING
Ég opnaði augun, ég var vaknaður. En svo heyrðist frá glugganum: "blee blllo rrrrrr" . Ohhh, hvað var þetta. Ef mér hefði verið mál að skíta, þá hefði ég skitið í brækurnar, ég er að segja ykkur það!!!! Jebb, ég var bókstaflega skít-hræddur. En ég safnaði í mig kjark og reisti mig upp úr rekkjunni og leit út um gluggann. Og ég sá................ litla sæta dúfu. Jebb, þetta var lítil dúfa. Samt örugglega eitthvað vangefin. Venjulegar dúfur gefa ekki frá sér svona ógeðslegt hljóð. Er það nokkuð?? Já Já, það var örugglega poppkorns baun föst í hálsinum. Kannski?????

föstudagur, mars 14, 2003

Ok, 'eg er b'uinn að hugsa mikið um það að allir komi til m'in um p'askana. Innst inni held 'eg að þetta s'e bara rugl! 'Eg b'y örugglega 'i minnsta herbergi 'i heimi. Og það er annað. Eg vill pers'onulega ekki f'a eina sneið af kökunni, þegar 'eg get fengið þrj'ar 'i staðinn. Pl'is, Hafþ'or, Halli og Erla. Viljiði pl'is hugsa m'alið. Erla er b'uin að kaupa miðann, þannig að Halli og Hafþ'or: getið þið iggi komið seinna? Hei, 'eg verð h'erna 'i eitt og h'alft 'ar takk fyrir. N'ogur timi framundan. Strax 'a öðrum m'anu'i, th'a viljið þið koma! Think about it mi mates.
En allavega, 'eg er nuna soldið mikið að læra i sk'olanum. Vorum að kl'ara fyrsta topicið (the basics of sound), helviti intresting. I have to revise(læra) this weekend. N'yjasta orðið sem 'eg er b'uinn að læra. Thað er lebna pr'of 'a þriðjudaginn!! Svo er 'eg b'uinn að b'ua til n'ytt orð fyrir samkynhneigða karlmenn. Þeir eru n'una kallaðir: a sherbert!! hehe. En 'i sambandi við sk'olann, th'a l'yst m'er mjög vel 'a þetta allt saman. Fyrir utan eitt, það er aðeins kennt tvisvar 'i viku. Þriðjudögum og fimmtudögum fr'a 12 til 3. Og það besta, ef 'eg sef yfir mig, þ'a mæti 'eg bara klukkan 7 um kvöldið 'i staðinn. Brilliant. 'Eg f'or 'ut með einum bekkjarf'elaga m'inum 'i gær, Steve Knots. Þrælf'inn gaur. 'Eg 'a samt erfitt með að skilja það sem hann segir. Hann talar svona t'yb'iska ensku og mjög hratt. 'Eg segi bara alltaf: "Je man, well good, aint it" og fer svo að hlægja. 'Eg er örugglega að fara með honum og flat meitsonum hans 'a einhvern stað sem heitir Jellies 'i kvöld. En fyrst fer 'eg 'i b'io með flat meitsonum m'inum að sj'a Jackass the movie.

S'iðasta þriðjudags kvöld f'orum við öll 'a t'onleika. Vinir hans Dave voru að spila (Ocean 8). Frekar slappt band, en 'a undan þeim var örugglega l'elegasta hlj'omsveit sem 'eg hef s'eð. Green Day wannab'is, þið getið r'ett 'ymindað ykkur. En allavega, 'eg varð soldið fullur. Eins og flest af ykkur vitið, þ'a fer 'eg stundum 'a það stig þar sem 'eg fer að elska allt og alla. 'Eg f'or 'a þetta stig!!!! Og viti menn, 'eg var bara að skemmta liðinu allt kvöldið. Þau voru gjörsamlega 'i krampakasti. Djöfull var gaman. Þetta er ði rauninni mjög merkilegt, það er eins og 'eg s'e ensku snillingur þegar 'eg er fullur, skondið!
Mamma hans Dave vill endilega f'a mig aftur 'i heims'okn og gefa m'er meiri mömmu mat. H'un var svo heilluð að 'eg hafi kn'usaði hana og kyssti hana 'a kynnina. Hei, 'eg var bara að þakka fyrir mig 'a 'islenskan m'ata. Þannig að 'eg 'a örugglega eftir að prumpa meiri kanalykt 'i mars. Þetta er alveg 'otr'ulegt með þessa prumpulykt. 'Eg vildi að 'eg gæti prumpað 'i krukku og sent ykkur hana til 'Islands. Það mundi l'yða yfir ykkur!!!
Nuna er 'eg orðinn alveg mega blankur. 'Eg opnaði reikning h'erna en 'eg fæ ekki helvitis debet kortið fyrr en eftir helgi. En 'eg er svo kl'okur, 'eg er alltaf með plan B. 'Eg kom nebla með gamla kortið mitt með m'er. Þannig að 'eg get skemmt m'er um helgina og borðað s'upu og brauð 'a meðan 'eg revæsa.
Cheers!

miðvikudagur, mars 12, 2003

Jebb, thessi verdur stuttur. Eg er buinn ad vera i stanslausu tonleikaflippi sidan eg kom hingad. Um daginn forum vid a tonleika med The Kills og gaer forum vid ad sja hljomsveit sem vinur hans Dave er i. En ekkert var varid i tha. Ja eg ruggladist med numerid thad er 0044 7881 473784. ok! Haffi, Halli, mamma og Erla eru oll buin ad hringja. Ekkert sma gaman ad ad heyra i ollum. Verd ad fara. (skrifa ritgerd naest)

mánudagur, mars 10, 2003

Ahhh, nuna sit 'eg a internet caf'e ad sotra tall americano. Thetta var nu meiri helgin mar. Thetta party var ekkert serstakt, en samt, tha var eg ekki heima ad gera ekki neitt. Thegar 'eg gekk inn til "Jammy and Mat" blasti vid mer queen spegill i andyrinu. Freddy Mercury og their allir sandblasnir a spegilinn. Svo la leidin inn i stofuna: sofasett og ein mynd a veggnum, mynd af pandadyri. En svo drukku allir sig pissfulla og Mat, partyhaldarinn, spiladi frumsamin log a gitar og Warren (the nutter) song hastofum. Thvilikt vael....... En svo foru allir ad sofa einhverntimann um morguninn (eg svaf a golfinu) og um morguninn fengu allir beikon og braud(ojj)
Eg og Dave forum aftur heim til mommu hans. Ekkert sma indael kella. Hun spurdi mig a 15 minutna fresti: "are you hungry Ingi, do you want some coffee or some crisps, je?" Svo i kvoldmat fengum vid beef and potatos, fjandigott. En eftir allt thetta at byrjadi eg ad freta allsvakalega. Thid kannist kannski vid "kanalykt", lyktin sem thu finnur uppa velli. Allavega, tha var eg ad prumpa kanalykt, virkilega ogedslegt. "I really havent smelled this kind of fart before, this must be the Icelandic fart smell" sagdi Dave.

Eg var ad kaupa mer sima adan, odyrasta simann i budinni, ykt litill og ljotur. Eg hvet alla til ad hringja i mig. Eg get nebla ekki hringt i alla herna, thad er svo dyrt. Simanumerid mitt er : +44 07881 473784
Eg held ad plusinn thydi nokkur 0. Kannski tvo 0. Tha verdur numerid : 0044 07881 473784

laugardagur, mars 08, 2003

Nuna er eg i Warrington heima hja Dave. Mamma hans gaf okkur finan mommu mat i gaer. Nog af kali og tomotum, kjuklinga nuggets og franskar of course. Svo liggur leidin i eitthvad megaparty i kvold. Dave er buinn ad vara mig vid vinum hans. Hann segir ad their seu flestir "a nutter". Eg hringdi i Hafthor i gaer, djofull var gott ad heyra i drengnum. Hann Sveinn, Aevar og Danni hippi voru bara ad drekka bjor a Tungotunni a medan eg var i einhverjum "smabae" rett fyrir utan Manchester ad lifa lifinu. Eg heyri i ykkur a morgun og segi ykkur hvort eg hafi verid barinn i klessu eda ekki!!!!!

föstudagur, mars 07, 2003

Hæ hó og jibbí jei!!! Íslenskir stafir!!!!!
Þeir eru svo almennilegir hérna hjá Internet Exchange, ég er kominn með sér tölvu sem ég get stillt lyklaborðið sjálfur.
Jæja, ég og Dave fórum á 5th Aveneu í gær að halda upp á ammælið hans Damien(20) og það var alveg svakastuð. Bjórinn kostaði bara 1 pund(130 kr) og ég drakk þá nokkra. Einn vinur hans Damiens, Julian, kom með vinkonu sína með sér, Jo, sem var alveg geðveikt skemmtileg. Við byrjuðum aðeins að spjalla. Herru, gellan var í einhverju Mega stelpubandi, búnar að túra um evrópu og svo við það að fara skrifa undir samning hjá einhverju útgáfufyritæki, en svo ákváðu kellurnar að skella sér bara í háskólann og skildu tónlistar ferilinn einan eftir með sárt ennið. Allavega, þá bauð hún mér að hanga með henni og vinum hennar í kvöld og fara á tónleika og bjórast.
Herru strákar(Ælu og Tokyo Strákar), ég spilaði diskinn okkar í partyi í gær og það voru allir að fíla þetta í tætlur. "O man, this is some quality stuff man! Tell you what Ingi, go down to the Nite and day café and ask about some record labels in Manchester, you´d get a contract right away man."
Enn skemmtilegt segi ég nú bara. Ég ætla að reyna á þetta!!! er ykkur iggi alveg sama????
Hei já, eitt í viðbót, það er að fæðast ný hljómsveit hérna. Ég verð örugglega gítarleikari og Jo á bassanum. Túdildú!!!!!!!

p.s Nennir einhver að kenna Hafþór á tölvu svo hann getur verið með. Ef það er ekki hægt, þá bið ég þig Mamma, um að prenta út svona vikulega með kómentum og láta hann fá... If its possible. hehe ég er byrjaður að segja noffin í staðin fyrir nothing. Aftur á morgun!!!

fimmtudagur, mars 06, 2003

N'u er 'eg nokkud hneyksladur. Afhverju skrifa their hj'a Sudurnesjafr'ettum ekkert um T'onleikana???????

Komidi sael og blessud.
Djofull er thetta gedveikt thetta blibb stoff. Thetta gaeti ekki verid betra. Gledifr'ettir fyrir mommu! 'Eg keypti m'er saeng og kodda 'i gaer 'a spotpris(eda 'eg held). 15 pund, nokkud gott, thannig ad 'eg svaf vel 'i n'ott, svaf naestum thv'i yfif mig. 'Eg f'or 'a fyrstu t'onleikana m'ina 'i Manchester 'i gaer. Dave, herbergisf'elagi minn, og 'eg skelltum okkur 'a t'onleika med "The Thrills". Thid eigid orugglega eftir ad heyra eitthvad um th'a. Nokkud g'odir, samt soldid mikid popp. 'Eg verd eiginlega ad l'ysa Dave fyrir ykkur. M'er l'idur eins og 'eg s'e ad hanga m'ed enskum Halla Valla. H'avaxinn og kaerulaus. Samt eins og d'opad eintak af Halla Valla. Alltaf thegar vid hittumst th'a segir hann alltaf. "shit mann, quality mann". 'Eg 'a soldid erfitt med ad skilja hann, ekkert sm'a bjogud enska hj'a drengnum. Hann segir svona 50% af hverju ordi. 'I rauninni segir hann alltaf: "shi ma, qualy ma". 'Eg fer orugglega 'a adra t'onleika 'i kvold med hlj'omsveit sem heitir "The Question". Thad verdur sko fillery 'i kvold. Damien, annar h.f'elagi, 'a ammaeli 'i dag. Fyrst forum vid 'a stad sem heitir "5th aveneu", sem er svona indy stadur. Orugglega svona st'or "Sirkus". Og svo er thad r'usinan 'i pylsuendanum, stadur sem heitir "Nite and Day Cafe". 'Eg 'a pottth'ett eftir ad hanga thar mikid. Live t'onleikar 'a hverju einasta kvoldi. Allt svona no name bond. Meira ad segja stigu "Coldplay" s'in fyrstu skref thar. Their voru l'ika signadir thar!!!!! Ohhhhhh, 'eg get ekki bedid eftir ad einhver kemur 'i heims'okn. Thessi borg er mekka t'onlistarmannsinns. Svo er lidid h'erna alveg mega indaelt.
'Eg var ad koma 'ur sk'olanum n'una og m'er l'yst betur 'a thetta dag eftir dag. I feel more like home every bloddy day, mate!
Svo er thad n'attulega ad naera sig. Thad er b'uid ad vera soldid brosulegt. 'Eg hef ekkert notad thetta 'ogedslega eldh'us, nema ad gera samloku og cup'o'soup. Br'adlega fer mig ad dreyma um "leftover mommu mix" , pulsur og bakadar baunir og kartoflum'us (slef....), Ohh hvad 'eg vaeri til 'i tacos nuna mar.... og grillada samloku med ASPAS (meira slef.....). En 'eg verd ad l'ata s'upuna og braudid duga 'i bili. Thad er fint.
M'er l'yst mjog vel 'a lidid sem er med m'er 'i bekk. Flestir hafa eitthvad starfad vid t'onlist eins og 'eg. Thetta er f'olk sem er 'a sama frequecy og 'eg. Djofull er 'eg 'anaegdur med thetta allt. Svo er meira ad segja einhver 'Islendingur 'i sk'olanum, P'all eitthvad, en 'eg hef ekki ennth'a hitt 'a drenginn. Bloddy Marv segi 'eg n'u bara.
p.s
K'omentidi eins og thid viljid, ekki spara neitt. Thid vitid ekki hvad thetta thydir fyrir mig. Hei, og hvad er ad fr'etta af Tokyo Megaplex og Aelu diskinum, er Kamilla b'uinn ad koma honum til Ola Palla??? Thad eru allir ad fila thetta 'i taetlur 'i Flattinu. 'eg gaeti audveldlega reddad okkur giggi h'erna!!!!!

"T'arin l'aku nidur um kinnar Inga Thors er hann gekk 'ut 'i 'ovissunna, inn'i thokuna, ssssssssssssss".

þriðjudagur, mars 04, 2003

Enn gaman ad heyra i ykkur ollum. 'Eg svaf aftur 'i n'ott med 'ulpuna sem saeng!! 'Eg fann bara enga b'ud sem seldi svona r'um stuff, 'eg aetla ad gera adra tilraun 'i dag. Thad vantar eina Hagkaup h'erna! 'Eg byrjadi 'i sk'olanum 'i dag og m'er l'yst bara nokkud vel 'a thetta allt saman, g'odur andi. Hei, 'eg fer 'a t'onleika med White Stripes 'a naestunni. Ligga ligga l'ai.
Thad liggur vid ad 'eg sn'ui m'er 'i hringi h'erna. 'Eg veit eiginlega ekkert hvad 'eg 'a ad gera. Verd ad fara, thetta er svo d'yrt. Cheers my mates.

mánudagur, mars 03, 2003

Jaeja kaeru vinir minir. Tha er eg kominn a leidarenda. Thetta var langt og strangt ferdalag, en samt gaman. Eg fekk alveg hrikalega tilfinningu 'i gaer. Thvilik svona eimdar tilfinning. Eg var bara th'a ad gera m'er grein fyrir ollu thessu. Eg er einn, langt 'i burtu fr'a ykkur, mememe.'egeiginlega b'uinn ad jafna mig 'a thessu strax 'a dag 2. 'Eg flutti inn 'i Student Village 'i gaer og 'eg er ad segja ykkur thad, ef ad Kamilla myndi b'ua tharna, th'a myndi h'un aela! En 'eg er svo mikill auli ad 'eg saetti mig bara vid thetta. 'Eg svaf 'i 'iskoldu herbergi 'a nakinni d'ynunni og med 'ulpuna sem saeng. hehehe. Madur verdur ad leggja eitthvad 'a sig. 'Eg kynntist f'olkinu sem er med m'er 'i thessari svokolludu 'ib'ud. Fint folk. Vid aetlum 'ut 'i kvold og thau s'yna m'er alla bestu stadina. Thetta er alveg meggjud borg. 'Eg 'a sko eftir ad fila mig h'erna.
Hver vissi ad Englendingar eru med allt odruv'isi rafmagns tengingar. 'Eg thurfti ad kaupa einhverja Convertara. Djofull er 'eg svangur. 'Eg aetla ad f'a m'er eitthvad ad 'eta.