fimmtudagur, ágúst 26, 2004

Yo yo!!!!

Þetta er búið að ganga alveg ljómandi vel með bestu mönnum Páfans. Tókum upp sönginn á mánudaginn og nokkrar hristur hér og þar og tamborínur.

Jebb ég er að fara á LEEDS festivalið! Rútan okkar fer klukkan 6 í kvöld. Nabil Bangladeshari bauð okkur Jared frítt á festivalið ef við bara vinnum þrjár 6 tima vaktir á barnum. Bloody ell mate!! Þannig að ég verð að sjá eitthvað af ÞESSU.
Það sem mig langar geigt að sjá er:

Thrice
50 Cent
Jurassic 5
Goldie lookin chain
Franz Ferdinand
Supergrass (jessssssssss)
Dogs die in hot cars
Super furry animals
Soulwax
Modest mouse (fugg yee dawg)
Dizzee Rascal
Har Mar
Mike Patton & Rahzel (þetta verður eitthvað svakalegt)
Dj Krush
2 many dj´s
Dj Format & mc Abdominal
Kasabian
The Shins
Mondo GEnerator
Mclusky

Og á comedy stageinu: Jared Christmas!!!! heheheheheheheheheeeeeee

Svo er það bara spurning hvort ég sé að vinna þegar allt er að gerast. Ég býst við því versta svo að ég fari ekki að væla. Heyri í ykkur eftir helgi!!!!

Ég ætla feta í fótspor fallegu systur minnar og byrja á texta getraun í hverju bloggi. Hér er sú fyrsta. Sigurvegarinn fær óvæntann glaðning!!!

lag 1:
Once, twice, three times a lady

lag 2:
I had a match,but she had a lighterI had a flame,but she had a fireI was bright,but she was much brighterI was high, but she was the sky
Ohh baby,i was bound for MexicoOhh baby, i was bound to let you go

lag 3:
its the same all over (same all over) Good people every where you go

Auf Wiedersehen my friends
luv n peace

mánudagur, ágúst 23, 2004

Yo!!

Ég var að taka upp The Cardinals í gærkvöldi og það gekk alveg svakalega vel og þeir bara helvíti þéttir og góðir! Þeir eru signaðir hjá B-Uniqe útgáfu fyrirtækinu, það sama og Leeves eru hjá!! Þeir voru svo ánægðir með soundið sem við fengum með þeim að þeir vilja ólmir koma aftur til okkar. Þegar við Jared funduðum með þeim nokkrum dögum áður gáfu þeir okkur demó diskinn þeirra svo við gætum fengið að heyra í þeim. Hurru diskurinn var tekinn upp af Gavin Monaghan dúddinn sem tók upp The Smiths og hann sándaði eiginlega að mínu mati sjitt. Og við fengum svo miiiiiklu betra sound heldur en hann skal ég segja ykkur, og það alveg ómixað!!! Við erum svo að fara aftur í stúdíóið á morgun að taka upp sönginn og kannski eitthvað slagverk og svo er það bara að mixaða og mastera, badda búmm.

Ég og Jared eyddum öllum deginum við að gera ÞETTA. Hehehehehehe.... lágum í krampa allann tímann (tók okkur allavega 3 klukkutíma!!!)

luv n peace

laugardagur, ágúst 21, 2004

Hehehehehehehehehehehehe........


Ég og Jared vorum ad spjalla saman adan og eg for ad thyda elskulegu jolasveina okkar!!

Stekkjastaur -
Giljagaur - Canyon Dude Clause
Stúfur - Midget Clause
Þvörusleikir -
Pottaskefill -
Askasleikir - Ash Licker clause
Hurðaskellir - Door Slammer clause
Skyrjarmur - Cream Bleat Clause
Bjúgnakrækir - Sausage Hooker clause (heheheheheh)
Gluggagægir - Window Peeker Clause
Gáttaþefur - Doorway Smeller Clause
Ketkrókur - Meet Hook Clause
Kertasníkir - Candle Beggar Clause


Hehehehe, er thetta ekki thad fyndnasta i heimi!!! Hjalpidi mer med restina

luv n peace


miðvikudagur, ágúst 18, 2004

Hólí makkróní!!!!!!

Það eru þrumur og eldingar hér og nú í chesterinu. Ekki bara það heldur klakabolta haglél!!!! Og gettu hver er að labba heim úr stúdíóinu........enginn annar en kanadólgurinn hann Jared. Ég bíð spenntur eftir að drengurinn labbar inn lurkum laminn. Sjittt littlu lætin, þetta er geggggjað.

Jebb, það er allt að ganga upp hjá north ice teyminu þessa dagana. Ég og Alaska búinn erum búnir að redda okkur hljómsveit fyrir 32ja rása pródjektið okkar. Næstkomandi laugardag verðum við með over night session (jebb, over nightari!! Jared er búinn að vera leysa af Emmet einn af desk gaurunum og hann er kominn með lykla af skólanum, ah yeahhh) með hljómsveitinni The Cardinals. Ég er ekki enn búinn að heyra demóið þeirra en Joe bassaleikarinn sagði mér að þetta væri í svona U2-Coldplay fíling. Mér lýst bara nokkuð vel á það, ekki of þungt og ekki of væmið. Ég hitti á Joe í gegn um Andy Fletcher söngvarinn og gítarleikarinn í The Special Brew (hétu áður The Contraband, bandið sem ég er búinn að vera vinna með soldið lengi, alltof lengi!!!). Hurru, The Cardinals eru víst einhvað svaka band. Þeir eru signaðir hjá einhverju labeli í London og eru að fara gefa út disk fyrir jólin, á svipuðum tíma og nýja platan með Coldplay kemur út. Já og þannig er mál með vexti; útgáfu fyritækið þeirra skammtaði þeim slatta pening til að fara í stúdíó og taka upp plötuna og þeir fóru beint í stúdíó. En peningarnir dugðu ekki alveg fyrir öllu prodöctioninu og þeir náðu ekki að klára dæmið. Þannig að núna er labelið að byðja um fullt af demóum frá þeim svo þeir geti valið úr hvað fer á plötuna. Og ég og Jared verðum mennirnir á bak við það (fáum meira að segja smá pening fyrir það!) En við ætlum alls ekki að hafa þetta eitthvað prumpulegt demo sjitt. Við gerum þetta bloody marve og fáum geggjað sound. Þetta er líka góður sjéns fyrir mig og Jared vegna þess að þetta fer beint í labelið, jeeeee bibííí!!

Svo var líka eitt annað soldið kúl að gerast. Mike Ball einn af starfsmönnum skólans tók mig á eintal í gær. Sum ykkar hafa kannski lesið um daginn á blibbinu að ég var að taka upp Velska drenginn Nathan Burton á opna deginum í skólanum um daginn (Damien Rice vs Bob Dylan). En mergur málsins er sá að Mike er byrjaður að manega Nathan og hann ætlar að senda eitt lag í eitthvað músík tímarit sem fer á disk sem selst með blaðinu. Og hann bað mig að mixa það sem ég tók upp með honum svo að hann gæti fengið að heyra. En þetta er eiginlega svona smá keppni milli mín og Chris Power (starfsmaður skólans) vegna þess að hann tók upp með Nathan líka á föstudeginum og ég á laugardeginum. En persónulega finnst mér besta lagið hans vera eitt af þeim sem hann tók upp með Chris. En það er aldrei að vita hvað gerist?!?!?!?!?!!

Jebb thats all folks,
luv n peace

sunnudagur, ágúst 15, 2004

Hæ og hó!

Ég er í slökun þessa helgina því ég er kominn með einhvern skít í nebbann, hausinn og hálsinn.

Ég var í Roland stúdóinu fyrir tveim dögum ad leggja lokahönd á Computer Music Projectið mitt. Þarf reyndar að fara inn aftur á morgun og klára það alveg. Fínt að koma þessu af What to do listanum. Thad soundar bara nokkuð vel og er svona skemmtilegt lag. Það er vonandi að ég fái góða einkun fyrir það!!
Það gengur ekkert enþá að fá band fyrir 32 rása prójectið okkar. Við þurfum bara að fara á stúfana og finna band sem fyrst og ljúka þessu af. Jared er kominn með lykil af öllum stúdionum þannig að við getum gert over night session!! ahh yee baby!!

Ég ætla fara niður í apótek og fá mér einhver lyf til að speeda batanum

Hurru já, var næstum því búinn að gleyma. Fór með lag 1 með Tommy Gun Preachers í fimmtudags stúdíó masteringar tímann til Rob (tok upp nokkrar plötur með enska doom metal bandinu my dying bride). Og hann var þvílíkt að fíla predikarana og svo eyddum við timanum i að mastera lagið og sjitt hvað það sándar vel!!! You got it boyz

luv n peace

mánudagur, ágúst 09, 2004

Jebb,

Thad er aldeilis buid ad vera glatt a hjalla her a 22 Santiago Road yfir lidandi helgi. A fimmtudaginn kom Gugga i banastudi til Manchester. Vid og Jared skelltum okkur ut a skrallid um kvoldid og forum a nyjasta uppahalds stadinn minn The Arch. Thad var tveggja ara anniversary og thvilikt stud. Vid hittum Rick, Vicky, Danny, Prashant, BMX girl, Herun og Ollie sem var ad vinna a barnum (jeeee, afslattur). Thad var alveg geggjad stud!! dansad og jack danielsad.
Svo a fostudeginum komu Sigrun P og yndislega systir hennar Katrin og Nancy vinkona hennar fra London. Fokk London everybody to hotel Ingi in the hood!! Eg var umvafinn gullfallegu kvenfolki alla helgina.

A fostudeginum heldum vid grillveislu vid drengirnir Kevin og Jared og stelpurnar. Jared var grillkongur kvoldsins og grilladi thessa frabaeru hamborgara. Vid vorum uti allt kvoldid og langt fram a nott, gitarinn og alles!!!

A laugardeginum forum vid i parkid og svo a open mic night a Fuel um kvoldid ad sja Stinky Hillbilly og thad var alveg frabaert. Og nuna rett adan fylgdi eg theim ut a rutustod og thar endar aevintyrid.

Eg aetla ad fara i sturtu, thad er hitabylgja buinn ad rida yfir landid og thad er svo ogedslega heitt ad madur svitnar og svitnar!!! Never stops!!!

Daddi-o... London Blues er ekki a disknum minum. Diskurinn heitar bara simply The best of Canned Heat (digitally remastered)
Same all over er bloody besta lagid med canned heat a undan on the road again og going up the country. cheick it!!!!

Cheers Runar :)

Luv n pis

þriðjudagur, ágúst 03, 2004

Jebb, keypti mer nyja diskinn med the Bees i dag; free the bees og best of Canned Heat (ah yeah daddy o). The Bees er geggjadur!! Godur filingur og svo er svona Bitla sound a honum enda var hann tekinn upp a Abbey Road og 2 incha tape, Horsemen flippilega flott (hehe, flott ord flippilega flott....geibilega geggjad.....megaplexilega meggjad.....i can go on all day). Svo Canned Heat, bloody marve!!! Going up the country er eitt af bestu logum sem eg hef heyrt!!!!!!

Eg svaf ekkert sunnudagsnottina, andskotinn hafi thad. En eg let thad ekki aftra mig, skellti mer i studoid klukkan 10 og hitti Jared (hann er nuna ad vinna a deskinu fyrir 10 pund a vakt, sucker!!!) allavega, ut af thvi ad hann var ad vinna tha fekk eg besta maekinn i skolanum, gedveikann valve andskota! Tok upp kassagitar og song eitthvad. En thad var svo glatad i enda dagsins ad eg eyddi thvi um leid. Var ekki beint i musik studi, osofinn og upp tjunadur af red bull og kaffi til ad halda mer gangandi.

Svo um kvoldid var eg buinn ad lofa Andy ad mixa gigg fyrir hann a The Attick (sama stadnum og eg spiladi a i sidustu viku). Eg gat audvitad ekki bara sagt ad eg kaemist ekki ut af thvi ad eg vaeri svo threyttur thannig ad eg drattadist nidrettir um sex leytid og setti upp allt draslid med theim (i thvilikt fulu skapi ut af thvi ad mer langadi barad fara sofa!!) En thad breyttist sko fljott. Fyrsta bandid The Revereno Coyote voru alveg hreint meeeeeggjadir. Svona Stone Roses filingur, ekta manchester rokk en bara miklu skemmtilegara ad minu mati. Hurru, eg spjalladi vid tha eftir a og their vilja endilega koma i studio til min. Og thad kemur ser helviti vel fyrir, thad er akkurat 32 rasa project timabilid nuna ut agust manud og eg og Jared erum einmitt bunir ad reyna finna band. Vonandi gengur thetta upp! Fingers crossed everybody!!!
Hurru, annad bandid var nu alls ekki sidra. Holy bloody sjittttt!! Karmapolice eda Karmacops (man ekki hvort). Thetta skoska three peace alveg rokkadi pleisid til andskotans. Vaaaaa!!!
Thridja bandid var ekkert varid i, svona strokes wannabees sem kunnu ekkert a hljodfaeri sin if you know what i mean. Eina sem their voru med a hreinu var lukkid. Allir med funky hargreidsluna a hreinu og rettuna i kjaftinum. En thad er bara ekki nog strakar minir, so fokk off!!! hehe

Thad verdur glatt a hjalla hja mer um helgina thvi Gugga aetlar ad koma heimsokn. I stadinn fyrir ad eyda mordfjar fyrir verslunarmanna helgina tha akvadum vid ad hun kaemi bara hingad fyrir sama peninginn. haaaa, sneddy!!!
Vid erum buin ad graeja rutuferd til Liverpool a laugardeginum. Jebb, the Cavern og safnid vid hofnina sem eg man aldrei hvad heitir here we bloody come!!!!
Hlakkar til ad sja thig Gugga, og ekki gleyma ad koma vid heima a midvikudaginn og pikka upp bestu sosu i heiminum sem ku vera okkar yndislega Gunnars Graenmetis sosa (leynilykillinn ad bestu somloku i heimi)(song einmit um hana thegar eg spiladi hehe) og eitthvad eitt i vidbot sem eg man bara ekki hvad er???? en elskulega muttan min er med thetta a hreinu.

sakna ykkar allra ogelega mikid
luv n peace