föstudagur, maí 21, 2004

Halló maí og hólla allir saman,

ég er enþá á lífi!! Ég er ekki búinn að nenna blogga allann þennan tíma. Það er búið að vera nóg að gera hjá mér í skólanum. Ég og Jarred lukum við upptökur á laginu með The Contraband um daginn og erum að fara taka upp tvö önnur lög með þeim á sunnudag og mánudag. Annað þeirra verður 32-rása projectið. Svo á morgun er ég í stúdíóinu með Sam bekkjarfélaga mínum að taka upp Chello band!!

Jæja, ég er alveg kominn úr æfingu í þessu blibbi. Ég ætlað fara laga til, jibbí

luv & pís