mánudagur, desember 08, 2003

Ég skelti mér á 300 krónu tónleika í kvöld. Ég spurði ALLA um að fara með með mér en enginn nennti að fara!!!! Allir svo latir.... En ég lét ekki deigann síga og skellti mér þá bara einn, og skemmti mér nokkuð vel. Giggið var á stað sem heitir Star & Garter rétt hjá lestarstöðinni niðrí bæ. Ég vissi ekkert um hljómsveitina sem var að spila, sem heitir Charlote Field, en það var einhver náungi sem benti mér á þá með því að senda mér e mail.
Þegar ég mætti þangað voru kannski 15 manns inná staðnum!!! En ótrúlega enn satt þá hitti ég einn vin minn randomlý sem var þarna á sama gigginu. Þessi gaur heitir Anthony og hann heldur tónleika heima hjá sér!!!!! Geri aðrir betur.....
En ég kom í tæka tíð fyrir bandið og þeir voru bara helvíti góðir. Heldur betur 300 krónu virði, bingó......

Annars er ég bara búinn að vera nördast á netinu í nokkra daga. En ég er á því máli að það sé heldur betur búið að borga sig. Ég lebbna er búinn að starta heimasíðu!!!!!!!!!!!!! Alveg frítt!!!! og ég fæ meira að segja 40 megabæt af plássi!!! Hmmm.... hvað eru það mörg mp3 lög??? Hmmm... allavega 10. Neiiii, það hlýtur að vera meira en það!!!! Nei... kannski 9. En það samt geggjað (þetta er nú alveg frítt :)

Tjekkiði á því sem ég er kominn með. Ég er ennþá að vinna í þessu.... www.freewebs.com/ingithor

Peace (5 dagar!!!!)

.

miðvikudagur, desember 03, 2003

hehe, núna man ég eftir þessu giggi, spitsign og drákon. Hún Ragnheiður með 3000 megariða minnið sitt veit allt. Stundum veistu meira um mig en ég sjálfur!!! Spúkí súkí

Jebb ég spilaði í gær og það gekk bara nokkuð vel!!! Allir vinir mínir komu og cheeruðu mig, hefði ekki getað þetta án þeirra. Ég kynntist fullt af nýju músík fólki og fleiri gigg eru kominn á skedjúlið.
Jeg byrjaði á því að spila We are the men from the Tokyo Megaplex. En það var svo skrýtið helmingurinn af liðinu var babblandi ofan í spilið og drekkti mér. Eftir lagið snéri ég mér að vinum mínum og sagði í mækinn

"Why is everybody so rude here???"
"This is just disrespect!!!"

Svo spilaði ég hot stuff og þá var fólkið að byrja fylgjast með, en samt babblandi!!??

"Excuse me, does it hurt you to keep quiet for a bit? This is a very special thing for me. I mean its my first time that I play in this country and this is not how I wanna remember it."

Hurru, ég ákvað að breyta smá til og setja CD'inn í tækið og blasta alla með Who's the man. Ég hitti naglann á höfuðið og allir voru að digga það í klessu! Ég talaði það með ÞV'IL'IKRI tilfinningu. Ef þið hafið heyrt lagið þá er það bara talað í svona rólegu heitum, ég tók það allt öðruvísi, svona meiri reiði.
þá loksins var ég farinn að fá orðið.

Svo endaði égidda á nýja laginu sem heitir Kinn, og fékk alla til að öskra Kinn í viðlaginu. hehehehehehe

Svo fórum við á þvílíkt fillerý og núna er ég að drepast úr þynnku!!!! fusahfueasjalnvjrasgraghajdadldsfdæsafd "poo"



Peace (10 dagar)