þriðjudagur, október 28, 2003

Eg er enntha a lifi!!!!!

Astaedan fyrir thvi ad eg blibba ekkert lengur er su ad eg hef gjorsamlega misst ahugann. Eg hef ekkert ad segja nema thad se neikvaett. Eg fer varla ur husi nema eg thurfi ad fara i skolann. Eg kann ekki lengur ad skemmta mer. Kann ekki ad semja musik lengur.
Tveir studentar voru raendir og hotad med fokkings byssu rett heima hja mer i fyrradag!!!! Tom vinur minn var barinn a sama stad og eg, og sennilega somu tittlingarnir.
Manchester er buin ad versna alveg svakalega eftir sumarid. Hverfid mitt er svo ekki thad besta i borginni.

Eg veit iggi, er eg alltof hreinskilinn?? ja og nei. Svona er thetta bara. Eg aetla ekki ad halda uppi einhverri lygi herna.
Er eg ad verda gedveikur? Hver veit?
Eins og stadan er i dag tha langar mig bara fara heim og vera i hlyjunni a Vallargotunni. Mer langar ad tala islensku.

En thetta getur allt breyst a einni nottu og allt verdur frabaert aftur. Eg verd bara ad vera jakvaedur og hugsa um ad mennta mig.

Eg fae sennilega internetid i husid i naestu viku, tha fer eg ad geta blibba meira.

Fyrigefidi mer ad eg se svona hreinskilinn. Eg veit bara ef eg reyni ad skrifa eitthvad annad eigid thid eftir ad sja i gegn um ordinn.

Fyrigefidi mer elsku mamma og pabbi ad eg skrifadi ekkert um helgina okkar sem var alveg frabaer. Vid forum til Liverpool, forum a pub quiz, lidid okkar het Tokyo megaplex og vid unnum quizid og fengum 30 pund.

Go Stjani

Eitt jakvaett samt. Sophie er buin ad vera selja diska med stuffinu minu og log fra gaur sem heitir Andy, mjog flott sem hann er ad gera, ekta Halla Valla stuff. Eg verd sennilega ad produca plotu sem hann aetlar ad gera. Svo er eg bokadur a tonleikum i desember.

Peace

þriðjudagur, október 14, 2003

..Hallo skrallo allir saman..

Eg sit her vid tolvuna heima hja Ollie og eg stari bara a skjainn. Hvad hef eg ad segja??? Ekki mikid!! Eg geri ekkert lengur thessa dagana. En i gaer gerdi eg eitt soldid geggjad. Steve var svo indaell og lanadi mer fyrir tonleikum, ekki bara einhverja tonleika, heldur Motorhead tonleika!!!!!! Tonleikarnir sem eg mamma og pabbi aetludum ad fara a saman. Fullur stadur af baekurum og gomlum rokkurum. Pabbi og felagarnir hefdu filad sig i taetlur tharna. Motorhead voru geggjadir, Lemmy med J&D i kok og bassann a thviliku overdraevi.
Vissud thid ad fyrir nokkrum arum var Lemmy ordin svo illa haldinn af drykkju og dopi ad hann endadi uppa spitala. Laeknirinn sagdi ad blodid i honum vaeri svo fukt ad thad thurfti ad skipta um blod. En eftir frekari kannanir thurftu their ad haetta vid blodflutninginn vegna thess ad venjulegt manna blod myndi drepa hann, einfaldlega alltof pure. Thannig ad i dag tekur hann speed, af radum laeknana, til halda ser a retta sporinu.

Thad ser ekkert a mer ad eg hafi verid barinn, eg er alveg i guddy. Eg veit ekki hvad their voru ad reyna drengirnir thvi their kyldu mig bara a kollinn. En einn theirra smakkadi mig vel i kinnina. Eg vard soldid bolginn en thad er allt horfid nuna. Eg thakka bara gudi fyrir ad their nadu engu af mer. Svo i fyrra dag fretti eg ad radist var a Tom vin hans Ryans sem byr med mer a sama stad og eg. En hann nadi ad hlaupa i burtu med allt sitt. Thetta er nu soldid dodgy hverfi herna sem eg by i. hmmmm. Samt held eg bara thegar madur er einn a ferd.

Eg sakna soldid Islands nuna. En thad a vonandi ekki eftir ad vera nidurtalning a dogum ef eg fae upptoku stoffid til ad virka. Thad eina sem eg tharf nuna ur Service pack 1 fyrir Windows XP. Einhvernskonar update fyrir styrikerfid. En thannig er mal med vexti ad eg tharf ad tengja tolvuna vid netid og downloada thvi. En eg hef ekki internet i husinu minu. Eg thori einfaldlega ekki ad fara med tolvuna aftur ut. En vid erum vonandi ad fa netid a morgun, einhver internet madur aetlar ad koma og setja thad upp. Va hvad thad verdur geggjad. Tha get eg talad meira vid ykkur.


Gugga eg steingleymdi ad senda diskinn. Eg geri thad as soon as possible. Eg er med nokkud langan Things to do list og ad senda diskinn er a theim lista. Eg aetla taka einn dag i vikunni og tileinka deginum i ad gera thad sem gera tharf.

Kamilla eg kem heim sennilega thann 19 desember. Eg er ekki alveg viss thvi thad er ekki buid ad ganga fra flugmidanum. En thad er pottthett eitthvad um thad leyti. Soldid seint samt finnst mer. Eg man thegar vid vorum i FS, madur var kominn i fri um 10. des!!!

MammogPabbi siminn er nu oftast i lagi en eg er buinn ad vera latur vid ad hlada hann. Svo a eg aldrei inneign til ad hringja aftur ef eg missi af hringinguni. Eg verd pottthett med kveikt a honum a morgun. Hringid tha i mig. Svo bradum verdum vid komin med ekta simalinu i husid thannig ad simtolin verda miklu odyrari.

Takk fyrir alla hugulsemina allir saman (eg er ekki viss ad thetta se rett skrifad, but you get the message)

Peace

fimmtudagur, október 09, 2003

Hallo hallo allir saman!!!!!

Eg atti ammaeli a sunnudaginn var og thad var sko party!!!! Krakkarnir bokudu koku og sungu fyrir mig ammaelis songinn, a islensku!!!!!! Eg kenndi Vicky songinn fyrir langa longu og svo hefur hun kennt hinum. hehe. Og fullt af folki kom svo um kveldid.
Mamma og pabbi doneitudu 60 pundum fyrir mat og drykki. Thau eru svo elskuleg. Thannig ad vid forum til Islands og keyptum okkur nog af kjoti og medlaeti og svo bjor fyrir afganginn. Thau eldudu svo propper English roast, sem saman stendur af nautakjoti, crispy kartoflum, yorkshire pudding, stuffing og allskonar medlaeti.
Eg fekk alveg svakalega finar gjafir thetta arid. Gugga sendi mer ljodabok (eg man ekki eftir hvern hun er) en inni bokinni voru faldnar myndir af ollum i bustadarferdinni i fyrra (krokket leikarnir!), mix kasettu og stilabok til ad bulla i. Takk elsku Gugga!!!!!!
Dave og Ryan gafu mer George Foreman grill vegna thess hve lelegur kokkur eg er. Thad er haegt ad gera allt a thessu apparati. Splendid uppfinning.
Rik og Schmian gafu mer Southpark myndina.
Og svo stelpurnar gafu mer billiard bord og munnhorpu. Throskaheft i tell you!!!!!

En svo daginn eftir thurfti eg ad fara nidur i bae og fa hjalp fra Greg sem vinnur hja Academy of sound budinni, vegna thess ad eg er ekki enn buinn ad fa graejurnar til ad virka. Eftir filuferd nidur i bae akvad eg ad skella mer aftur heim. Thegar eg for ur straetoinum rett hja heima hja mer maetti eg nokkrum strakum sem voru ad reyna selja mer hjol. No thank you sagdi eg kurteysislega og helt afram ad ganga heim. Svo geng eg inn i gotuna sem leidir beint ad husinu minu, en gaurinn a hjolinu kemur aftur og segir vid mig: "Why did you have to be so cheeky when i asked you if you wanted the bike?". Eg svaradi What, I wasnt cheeky, I was very polite!!".
Hurru, allt i einu er stokkid aftan a mig og eg kyldur nokkrum sinnum i hnakkann. "Give me the laptop!!!!" segir einn theirra. En eg held fast utan um toskuna mina sem laptopin var i og svo i vinstri hendinni helt eg fastar i pokan sem 40 thus krona upptoku interfacid var i. Sko eg var ad skita i mig!!!! Eg gat alls ekki varid sjalfan mig thvi badar hendurnar minar voru uppteknar vid ad halda fast i draslid mitt. Jebb, their voru 7 svona 14 ara somaliu buar, neglandi mig i smettid i theirri von um ad eg myndi detta nidur rotadur svo ad draslid mitt vaeri audfengid. En svo til allra lukku kom einhver og gargadi a tha "Get the fuck off him!!! Ive called the police!!!!!" svo hlupu their i burtu tomhendir. Eg sast nidur gjorsamlega i thviliku sjokki, vissi varla hvad hafdi gerst. Thetta er malid, eg hef aldrei einu sinni hugsad uti thad ad vera raendur eda barinn fyrr en a manudaginn. Manchester er allt odruvisi stadur i minum augum nuna.
Eftir ad eg var buinn ad sitja tharna i 20 minutur vard eg ad fara heim. Thennig ad eg skildi eftir heimilisfangid mitt hja folkinu sem bjargadi mer fyrir logregluna thegar their koma.
Eg rolti heim litandi yfir oxl adra hverja sekundu. Eg kom inni eldhus og setti spaghetti i pott og mer til mikillar undrunar var eg hlaejandi. Einhverra hluta vegna fannst mer thetta fyndid!!!!!! Eg var buinn ad jafna mig a thessu innan vid 30 minutur. Eg gerdi dosa spaghettiid reddy a disk til ad eta og fekk mer glas af koki. Stuttu eftir fyrsta bitann var bjollunni hringt, og thad var logreglan. 22ja ara foxy loggu gella tralladi inni eldhusid og sast nidur med okkur. Hun stoppadi i heilann klukkutima, eg gaf henni meira ad segja te!!!! Skemmtilegasta logga sem eg hef nokkurn timan hitt!!

En eg er ad segja ykkur, ef their heifdu nad tolvunni og graejunni tha vaeri eg sennilega grenjandi nuna. Eg verd ad lita a thetta sem lexiu, madur verdur alltaf ad vera varkar og alls ekki ad treysta ollum. Thetta er soldid sorglegt thvi eg hef alltaf treyst ollum sidan eg kom hingad. Og apparantly er hverfid mitt med mjog haa glaepatidni. Eg thurfti ad komast ad thvi the hard way.

I sambandi vid bladid tha er coverid rautt og hvitt og segir Cubase SX. Thad er retta bladid.

Peace (eg meina thad!)

föstudagur, október 03, 2003

Jæja mínir kæru les endur !!!


Nú er Future music tímaritid loksins komid út!!!! Ég vaknaði upp við símann klukkan 11 í morgun og það var hún Sophie elskulega alveg trillt á hinni línunni. Jebb, blaðið var komið út og skrifin um mig voru helvíti góð sagði hún.

Ég henti mér á fætur um leið, klæddi mig og svo beint út (gleymdi að fá mér morgunmat). Ég þurfti að taka strætó alla leið niúr í bæ til að fá helvítis blaðið. Ég fór út á Picadilly og keypti bæði Future music og Computer music og fór svo á uppáhalds barinn minn sem heitir Cord (allt þar inni er í flauel, helvíti kúl). Ég pantaði mér tóstí og svo uppáhalds bjórinn minn (þessa dagana) Leffe. Svo opnadi ég blaðið og við blasti mér einlægna coverið sem ég límdi saman í littla herberginu mínu á Student Village inu. Ég held að það lýsi mér bara nokkuð vel, einfaldur en samt complexaður á sama tíma. Hmmmm. meikar það einhvern sense????

Þeir voru mjög ánægðir með Kamillu. Sögðu að þetta sándaði mjög vel en samt að söngurinn mætti vera meiri framar í mixinu. Svo um Check tha reino voru þeir að líkja mér við John Spencer Blues Explosion og Mudhoney (ég sá þá um daginn, ógeðslega góðir, þeir voru einmitt á sama leiboli og Nirvana og túruðu tvö böndin saman!!!).

Það er óhætt að segja að ég sé alveg í skýjunum þessa dagana. Í gær fór ég í Academy of sound og keypti mér slatta af upptöku græjum, í dag fæ ég blaðið og svo á sunnudaginn á ég ammæli!!!! og það verður sko PÆJARTÝÝÝÝÝÝ!!!!!!!!!! Öllum er boðið!!!!!!!!!1

Jebb, ég er að stækka lánið mitt hjá Landsbankanum alveg í kring um 200 þúsund kall. Og hér fyrir neðan sést allt það sem ég fékk mér:

Alesis Active stúdíó mónitorar
M-Audio 4 inn 8 út firewire recording interface
SE 2200 condenser míkrafónn
Shure SM 57 míkrafónn
Fatman 2 valve preamp (lampa formagnari fyrir SE 2200 mækinn)
Remote 25 (midi controler)
Míkrafón Stadív (ég þori að veða 100 pund að þetta er ekki rétt skrifað!)
Popp sheild
Og svo nokkrar snúrur



Haaaaa, besta ammæeli sem ég hef átt (kannski fyrir utan tvítugs ammælið, alveg hreint geggjað partý þá!!!)

Sophie var búin að redda mér aðstoðar hljóðmanna djobbi hér í Manchester í kvöld. En ég er svo mikið Wuzz að ég þori ekki að fara. Svo er líka svo freistandi að vera heima og leika með nýju græjurnar.

Svo er soldið skemmtiælegt á döfinni. Ollie félagi minn ætlar að hjálpa mér að búa til heimasíðu á netinu sem verður tileinkuð stúdíóinu mínu á þriðju hæðinni á 80 Conyngham road. Þannig að allt sem verður unnið þar fer inn á síðuna sem er öllum velkomin. Er það iggi geggjað????

Jæja, mér langar svo ógeðslega að fara heim og leika mér og ég hef ákveðið að gera það.

..::Peace & Luv from Manchester::..