fimmtudagur, september 18, 2003

Godann og blessadann daginn!!!

Rik greyid eyddi thvilikum tima i ad gera coverid fyrir mig um daginn. Alveg frabaer utkoma! Svo i gaer sendi eg coverid og faxadi agreement skjalid. Og nuna rett adan fekk eg e mail fra Will:

HI Ingi
Thanks for the cover unfortunatly we went to press yesterday so could not replace the cover - we actually scanned in the cover you sent with the demo
sorry about that
cheers
Will


Rik a eftir ad grenja thegar hann heyrir frettirnar.


En tha er thad pottthett!! Eg fer a diskinn!!! Bladid kemur ut i naesta manudi (FM 141) og allir eiga ad kaupa ser eitt eintak. Eg held thad kosti samt rett yfir 1000 kall heima. Herna fae eg thad a 600 kall.

Eg er svo flabergastadur ad eg veit varla hvad skal segja.
Eg er buinn ad hafa thad mjog gott herna. Reyndar klaradi eg peninginn minn um daginn en mamma lanadi mer 70 pund. Eg helt upp a thad og for til Islands asamt Rik og keyptum vid okkur frosinn mat fyrir 45 pund, 8 stutfullir pokar af allskonar drasli. Sjitt hvad thad var erfitt ad bera thetta heim. Soldid gaman ad fara i bud sem er nefnd eftir landinu sinu, og allt frosid!! (samt ekki alveg allt)
Vid komum heim med 50 sauseggur, 16 hamborgara, fisk, 12 kjuklinga bita, franskar, fullt af braudi, 3 osta a verdi eins, smjor, kalkuna slices, 3 kexpakka, kaffi, te, 24 littla snakkpoka, hrasallat og fullt meira sem eg man bara ekki. thad er ekkert annad, hmm.

En thad er eitt sem vill til ad tengja mig meira vid Vallargotuna en thad vill bara einfaldlega ekki vera fundid. Thad er ASPAS. Im craving for asparagus. En hvergi finn eg spassann.
Samloka med aspas og osti grillud a almennilegu grilli er sannur Vallargotu vinur. Svo skolad nidur med koki i "klakes". Ja alveg rett, eg er buinn ad fa alla i husinu ad kalla klakana kleiks. Munidiggi eftir sogunni um manninn sem for inn a Wendies uppa velli og bad um Sprite but no clakes please!!!!!!

Jaeja, eg verd ad valhoppa af gledi ut ur bullunni.

Peace

þriðjudagur, september 16, 2003

Holy moli makka mutha fuggin roni!!!!!!!!!!

Eg var ad fa svakalega godar frettir nuna rett i thessu.
Fyrir nokkrum manudum sendi eg disk med nokkrum af logunum minum til Future Music timaritsins. Og nuna rett adan fekk eg e mail fra Will Seelig, CD editor fyrir Future Music. Hann sagdi mer ad fyrsta lagid a disknum hafi verid kosid eitt af 3 bestu logunum og fer disk sem kemur ut med timaritinu!!!!!
Er thad iggi geggjad!!!!!

En thad er kannski moguleiki ad eg hafi fokkad thessu. Thannig er mal med vexti ad eg er alls ekki buinn ad vera idinn vid ad hoppa nidra net kaffihus og netast sidustu vikurnar. Og nuna 16 september er fyrst ad opna brefid sem var sent 4 september. Og i tvhi segir ad eg thurfi ad gera nytt cover (vegna thess ad eg tok bara einhverja bladsnepla og limdi tha a 120 * 120 pappa og skrifadi svo ingi thor) og lika verd eg ad faxa theim undirskriftina mina a agreement skjalinu sem eg fekk med timaritinu. Og thetta vildi hann fa ASAP og i dag eru 12 dagar sidan hann sendi brefid.
Bara ganni tha set eg e mailid med herna fyrir nedan.

Peace


HI Ingi

Congratulations your Reader Demo track has been chosen to feature on the FM coverdisk.
Attached is an agreement that i need you to sign and send back to me asap.
You can either Fax/post/or scan and email it
I also need to know from you if you have used any illegal samples in any of the tracks,
if yes i need the following information:

What the sample is ?
Where you got it from ?
where it features in your track ?

Could you also please include a hi res image/logo to go in the magazine.
Any other questions please get in touch with me.
Cheers
Will

sunnudagur, september 07, 2003

Eg var a leidinni heim rett adan eftir ad hafa snaett a Queens of heart thegar eg uppgotvadi thetta fina Indverja netkaffihus rett heima hja mer!!!!! Eg var kannski ekki buinn ad segja thad en eg by i halfgerdu Indverja+studenta ghettoi, og eg fila thad!
Jebb, eins og eg sagdi tha var eg ad snaeda a thessum pobb rett adan.

"Can I have a fry mate and a pint of Stella"

Eina sem madur tharf ad segja, og eftir sma stund faer madur risadisk pakkadan af allskonar stuffi. Beikon, egg, sausegges, bakadar baunir, franskar og ristad braud. Ljufengt, og eftir ad eta svona maltid lidur manni vel. Thvi midur er ekki haegt ad segja thad sama um McDonalds, KFC og burger King. Manni lidur bara einfaldlega ekkert vel eftir ad eta thennan erfdarbreytta urgang. Thess vegna er eg STEIN haettur ad snaeda thar og kys frekar ad eyda einu pundi meira a pobb og fa almennilegan, godan og sidast en ekki sist ekta mat. Og hana nu!

Thad er mikid buid ad gerast a 80 Cunyngham road thessa helgina. Thannig er mal med vexti ad Sophie sem byr med mer (elskuleg stelpa og frabaer ad bull sjitta, kannski vitid thid thad ekki en eg var sma bullsjittari heima med islenskuna en herna med enskuna er eg med bullsjitt gradu. Aei, eg vill ekki kalla thetta ad bullsjitta, soldid harsh ord. Bulla eda kannski ordaspuni....) allavega, ja hun Sophie er buin ad vera organiza festival herna i Manchester sidustu vikurnar og nuna um helgina er festivalid buid ad vera i fullum gangi. En sumar hljomsveitirnar thurftu ad gista heima hja okkur og holi moli hvad thetta er skondid lid.
Malid er ad hun Sophie er feministi, og yfirskriftin fyrir festivalid er Ladyfest. Thannig ad eintomar feminista piur og lesbiur eru bunar ad hertaka elskulega husid mitt. En thetta er svo svakalega gaman ad thid truid thvi ekki. Eg er buin ad starta samraedu vid hvern og einn og eg og Rik vorum ad reyna finna feminista foringjan og hun heitir Elizabeth sem a kaerustu sem litur ut eins og kall!!!! Flestar hofdu gjorsamlega engan ahuga a ad tala vid okkur tippalingana en vid letum ekki deigan siga og skemmtum okkur i leidinni.
Svo i kvold verdur eitthvad throskaheft party heima. Jebb, hun Sophie er svo snidug ad hun auglysti i festival baeklinginum eftirparty a......................... 80 Cunyngham Road. Thannig ad husid verdur fullt af manna hoturum i kvold!! En vid hin vinirnir aetlum ad byrja snemma ad djusa og eg aetla ad kenna theim Mexikana! verdur thad iggi geggjad??? Eg var einmitt ad koma fra Quick save og undir tolvubordinu eru 24 littlir flosku bjorar. Og giskidi hvad thad kostadi. Eg gef ykkur 3 valmoguleika flokkada eftir bokstofum: A) 5.99 pund B) 7.00 pund C) 7.99 pund.........................................................................................................................................................................................................................................og svarid er ...............................................................................................................................................................................................::A::.... Hver giskadi rett??

Ja, i sambandi vid thetta party i kvold, tha akvadum eg og Rik ad gera stuttmynd og inni stuttmyndini verdur party sena med fullt af skringilegu lidi. Thannig ad eg er ad fara heim nuna ad semja handrit!!!!!

Jaeja, eg verd ad drulla mer. Their eru ad loka bulluni. Eitt i vidbot, eg ad fara i studio a morgun med Gretari. Og eg fer inn sem artist fyrir hann og eg verd loka projectid hans i skolanum. Thad er eins gott ad standa sig!!!!

Peace

mánudagur, september 01, 2003

Jæja gott folk.
Klukkan er 10:30, solin skin skjært, fuglarnir halda áfram að borða rusl af götunum og ég var að fylgja Guggu út á rútustöð. Við erum búin að skemmta okkur þvílíkt vel síðustu daga. Á föstudaginn fórum ég, Gugga, Vicky, Dave og Rik á skemmtistað sem heitir Pu Na Na. Það var svo gaman að ég dansaði líka!!!!! Þegar við vorum öll á dansgólfinu að flippa út skrapp Rik aftur á borðið okkar og sótti bjórinn sinn. Kom aftur, og þegar hann tók fyrsta sopann rakst Dave í hann og rak flöskuna upp í kjaftinn á honum. Hólí mólí. Ein framtönnin brotnaði!!!! Dumb dumber-->nákvæmlega eins!!!! Greyid Rik.
Á laugardeginum var bara slakað á.
Í gær fórum við (ég, Gugga, Vicky, Sophie, Ollie og Mel) á pöbb sem heitir The Drop in og það var Quiz night!!! Sjitt hvað ég varð æstur, ég var að elska þetta! Þetta er svona á ýkt börgum pöbbum á sunnudögum. Þetta er þannig að Pöbbkonan/kallinn les upp spurnigarnar og maður skrifar á blað svarið rétta. Liðið okkar hét Tokyo Megaplex!!! heehe. Eftir nokkrar spurningar og við í 4. sæti var ég orðin svo æstur og spenntur að ég náði einhvernveginn að hella hálfum líter af bjór yfir mig allann og svo hlóg ég eins og brjálæðingur!!! eða eins og krakki, hver veit???