fimmtudagur, ágúst 28, 2003

Jebb, eg er kominn med einhverja andskotans pest sem er ad leggja Manchester undir sig. Eg var buinn ad gleyma thvi hvernig thad var ad vera veikur thvi eg verd skemmtilga sjaldan veikur. Thessi flensa kemur a frekar leidinlegum tima, thvi Gugga kom til Manchester i gaer. En eg laet flensuna ekki halda mer heima inni stofu heldur klaedi eg mig bara vel.
Va, hvad thetta er leidinleg lesning. Afsakid, eg er kannski ekkert i godu moodi. Helvitis lin.is er ad gera mig braejaladann!!!! Aparantly atti eg ad saekja um nytt lan fyrir september onnina fyrir 15. agust. En audvitad hafdi eg ekki hugmynd um thad og nuna um daginn kemur Inga bankagella frettunum yfir hafid. Eg rauk nidur a netkaffid til ad saekja umsoknina a netinu en thad var ekki sjens i helviti ad fa skjalid. En audvitad var thad ekki theim ad kenna heldur.....daddara daaaaaaaaaaaaaa........MER. Eg skildi leyniordid mitt heima a Islandi. Bingo, eda thannig.
En thetta er nu ad reddast nuna held eg. Buinn ad fa skjalid i gegnum e mail og a bara eftir ad faxa. Sjitt, eg er bora sjalfan mig med thessum skriftum. Hvernig lidur ther??

Eg aetla ad syna Gugga geggjadan skemmtistad sem vid forum stundum a sem heitir Poo Nana's. Svo um helgina ad reyna skreppa til Liverpool a sma ferdalag ef peningar leyfa!!!!
Ja eitt i vidbot, eg fekk einungis 230 pund til ad lifa a allan fokkings september. Einhver a klakanum er einum of bjartsynn. Eg er kominn yfir nudlu timabilid, nuna er eg kominn a Saussage timabilid og Turky burger timabilid. Adeins dyrara en nudlu timabilid. Talandi um mat, eg gaeti ekki verid svangari nuna. Best ad redda thvi.

Eitt i vidbot. Afhverju thurfti eg ad fara alla leid til Englands til ad uppgotva Saussages (hvad i skrattanum a madur ad kalla saussages a islensku?? ekki pulsur). En thetta er svo ogedslega gotttttttt. Kun ein saussage i braud og sma tomatssosu sletta, bara bumm!! Yndislegt. En adferdin til ad elda thaer er frekar OGEDSLEG. Eg thurfti ad komast ad thvi the hard way. Sko, bakki med svona grill teinum er settur inni ofninn og sauseggurnar ofan a. Svo er hurdin a eldavelinni skilinn eftir opin og utidyrahurdin lika. Ok, oll fitan af sausedgunni rennur ofan i bakkan sem er thvi midur "sjaldan thrifinn". Einn godan vedurdag er eg var i saussage studi var komid ad thvi ad hreinsa bakkann, thvi hann var bokstaflega fullur af fitu. Eg bjost vid ad thetta mundi vera audvelt og taeki adeins 5 minutur. Hell no mate, 30 minutur!!!!!! Vid attum enga hanska thannig ad eg var berhentur. Fitan for ut um allt og festist a hendurnar sem var otrulega en satt mjog erfid ad thrifa af. Eg gleymdi lika ad taema vaskinn, fullur af diskum og hnifaporum sem thvi midur lentu i fitunni. Eg thurfti ad vaska upp leirtauid tvisvar. Svo eftir klukkutima pul, langadi mer ekki lengur i sauseggurnar.

Peace

fimmtudagur, ágúst 21, 2003

Jæja, ég er farinn að halda að vinir mínir á Íslandi séu eitthvað fúlir út í mig. Það virðist vera að þeir einu sem lesa mig eru Mamma,pabbi,Kamilla og Gugga. Hvað hef ég gert??

þriðjudagur, ágúst 19, 2003

Hólí mólí makkaróní!!!!!

Eins og ég myndi segja á ensku því íslenskan er mér einungis minning og aðeins þau fáu orð sem ég man eruð þið að lesa núna: "I became mantally disturbed last night!!!!!"
Ég er eitt feitt snap keis á leiðinni í veröld paranoj isma. Ok, ok, ok,ok!!!!

Í gærkveldi sat ég að meika músík í laptoppinum inní stofu. Það var ekkert að ganga neitt svakalega vel þannig að ég leit upp og sá að Rik setti dvd mynd í tækið og ákvað ég að kvíla mig á músíkinni og glápa á myndina. Ég vissi ekkert hvað við vorum að fara horfa á þannig að ég spurði hver myndin væri.

"Ah, its a french film called irreversible"

Aldrei heyrt neitt um hana. Myndin byrjar inn á hommaskemmtistað sem heitir Rectum. Menn hafandi mök út um allar trissur og svo allt í einu er bókstaflega hendin á aðalleikaranum bara brotin af og nágunginn reynir að nauðga honum. En svo kemur vinur mannsinns með brotnu hendina og byrjar að ÞRUMA hommann í andlitið með slökkvitæki, allavega 2 mínútna sena og þú sérð bókstaflega andlit mannsins afmyndast.
Ég sat frosinn í sófanum og fór í einhvern annan heim. Ég var langt frá því að vera eðlilegur!!!!
Ekki nóg með þetta, þá var 9 mínútna nauðgunar sena!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Ég svaf illa í nótt.

sunnudagur, ágúst 17, 2003

Pirrada husmodirin

Eg er vaegast sagt buinn ad vera a ferd og flugi sidustu daga!!! A fimmtudaginn baud Steve mer med ser og Carmell til Barlow sem er smabaer rett fyrir utan Leicester (Lester). Steve atti 25 ara ammaeli og vildi halda uppa afangann med foreldrum sinum. Thegar vid lentum tok pabbi hans a moti okkur. Hann visadi mer veginn ut i fallega gardinn sinn og thyldi upp stoltur allar graenmetis tegundirnar sem hann var ad raekta. Tomatar, agurkur, kartoflur, gulraetur og eitthvad graent stuff sem var alveg ogedslega gott, eg man bara ekki hvad hann kalladi thad. Frabaer karakter.

"Come here I want you to meet my neighbour Mary"
Svo kemur thessi myndarlega midaldra kona
"Oh finally I meet you Ingi, ive heard alot about you"
"Golly, good things I hope" sagdi eg eins og versti breti (hvad kom yfir mig!! Afhverju sagdi eg Golly??

Eg spjalladi svo adeins vid Mary gomlu og hun sagdi mer bokstaflega lifssoguna sina. Vandamal heima vid, hversu margar tegundir af lyfjum madurinn hennar tharf ad taka a dag til ad lengja lif sitt um nokkra manudi!!!!! Thvi hann var med lungnakrabba!!!

Svo kalladi mamma hans Steve alla i mat. Hun matreiddi einhversskonar innbakad kjot (svona eins og Sigrun gerdi um daginn OGEDSLEGA GOTT) og allskonar graenmeti ur gardinum. Thetta var svo gott ad eg stundi eftir hvern einasta bita og lysti i ordum hversu mikid mer fannst thetta gott. En mamma hans Steve var einhvernveginn ad fordast thvi ad horfa a mig og vildi bara tala um Corronation street (ogedsleg sapuopera). Adur en eg vissi voru allir farnir ad tala um einhvern karakter i sapunni sem theim fannst ekki nogu godur!!! Sorglegt.

Eftir einn dag tharna var eg farinn ad halda ad hun hati utlendinga sem ganga a enskri grund. Sifellt ad haedast ad Asiu folki og svo... yrti hun aldrei a mig!!!! Hvad er malid gamla????
Hun var sifellt noldrandi um EKKI NEITT. Allt i einu oskradi hun "I JUST WANT TO KNOW WHERE THE VIDEO CHANNEL IS!!!!".

Nuna er eg staddur i Ockbrook rett fyrir utan Derby ad heimsaekja Vicky. I rauninni daudfeginn ad vera kominn fra Barlow. I gaer forum vid i keilu og svo a pobbinn hennar eins og hun kallar hann thvi hun vinnur thar og hittum vini hennar. Frabaert folk.
Svo i dag erum vid ad fara a "Charity Cricket". For crying out loud!!! Cricket!!! Orugglega leidinlegasta ithrott sem haegt er ad horfa a. Eg segi thetta med godri samvisku thvi Steve er cricket gaur og let mig horfa a cricket i heilan klukkutima!!!! hvernig gat hann gert mer thetta.?? Og nuna tharf eg ad horfa a thetta live!!! Whyyyyyyyyyyy..........
En hei, thetta er svo gaman!!! Alltaf ad upplifa eitthvad nytt. Alltaf ad laera ny ord og eg veit ekki hvad og hvad!!!! Beisikly ad lifa lifinu. Gera hluti og fara hluti (ekki rett en sandar vel).

Jaeja, verd ad fara horfa uppahaldid mitt...... cricket!!!

Love 'n Peace yall

þriðjudagur, ágúst 12, 2003

Hæ hó og jibbí jeiiiii það er kominn 12 ágúst!!!!

Hvað er svona sérstakt við 12 ágúst spyr ég sjálfan mig. "Ég hef bara ekki hugmynd". En það hlýtur að vera eitthvað!!! En ég veit bara ekki hvað það er. Ég óska öllu 12 ágúst fólki til hamingju með ammælið.

Það er mikið búið að vera gerast í músík partinum í heilanum á mér síðastliðnu dagana. Ég var að enda við svo flott lag að ég trúi ekki að það hafi komið frá mér. Svo um daginn vorum ég og Ollie að remixa lag eftir Ninu Simone, lag sem heitir Black Swan. Alveg hreint mæjagnað!!!!
Ég er meira að segja búinn að kaupa umslag og skrifa heimilisfangið til Ninja Tunes því þessi músík á heima þar. Svo er það bara að fænalæsa lögin og senda þau.

Jebb, ég verð að fara í stúdíó með Steve. Vonandi lagast helvítis Kóment kerfið mitt.

Kamilla, ég elska þig og gangi þér vel. Taktu þetta fólk til fyrirmyndar sem þú býrð með. Það eru fleiri Ingi Þórar í heiminum en ég. Ég er samt að þroskast smám saman í hreingerningar geiranum. Farinn að vaska upp reglulega og ryksuga. Ryksugan kom heldur betur að góðum notum um daginn skal ég segja ykkur!!!! Klukkan 4 um nóttina þegar ég og Ollie vorum að vinna við Black Swan heyrðum við svakalegt flugnasuð beint fyrir ofan okkur. Litum upp, viti menn, yfir 10 vespur voru bara að tjilla í ljósakrónunni sem ótrúlega en satt lítur út eins og vespubú. Hurru, ég greip til þeirra örþrifa ráða að ryksuga upp hverja einustu flugu, á meðan Ollie tók myndir af mér uppá sófa með ryksugu stút að vopni. Þegar ég framkalla sendi ég einhverjar myndir á í meili!!!!

Hólý sjitt, orðinn allt of seinn í stæudææiæoið.........

Peace

fimmtudagur, ágúst 07, 2003

Diddiri Dúúúúúú!!!

Ég var að koma úr skólanum eftir að Ian kennarinn okkur stóð upp við töflu gjörsamlega flabergasted yfir því hvernig bekkurinn stóð sig á prófinu erfiða. Málið er að það var svo svakalega erfitt og blekkjandi að hver einasti var að klúðra einhverju hér og þar. Hann byrjaði á því að prenta út allar einkunnirnar og krassaði þær upp á töfluna. Fyrsta talan var 60 og næsta 35 og restin var einhverstaðar á því róli. Ég hélt um leið að 35an væri mín og sökk ég niður í sætið vonsvikinn. Reyndar gerðu flestir það.
En svo rétti hann prófin út og ég náði að staulast upp í 67% og er ég ekki ánægður með það. Samt var meðaleinkunin 64%.
Ég ætla að taka mig á og fá 160% í verklega geyranum....

Það var glatt á hjalla í gærkvöldi heima á Cunningham Road. Ryan bauð vinum sínum í pókerspil inní eldhúsi. Að sjálfsögðu bættist ég spilafíkillinn (sem aldrei vinnur!) í hópinn. Ég er að segja það, þetta voru reyndir póker drengir þarna. Þeir mættu með stútfulla poka af klinki!!!!! Og einn þeirra var með svo mikið af klinki að hann var bankamaðurinn þar sem hinir gátu skipt pundum í 5 pence klink. Ég var sjálfur með svona 500 kall í klinki. Ég vann ekki einu sinni, en þetta var ÓGEÐSLEGA skemmtilegt. Ég er að segja ykkur það, þegar ég kem heim um jólin þá verðum við að skella okkur útí banka með 1000 kall hver og skipta í fimm kalla og spila svo póker fram á rauðann dauðann. Hver vill vera með þann 16. desember klukkan 8 um kvöldið heima hjá Hafþóri og Heiðu!!!!! Allir velkomnir, því fleiri því betri. Ég meina, þetta er bara 1000 kall.

Mamma og pabbi eru að spá í að koma í október, GEGGJAÐ!!!! Við ætlum að skella okkur á tónleika með Mótorhead!!!!! Rock OOOON!!!! The Ace of spades, the ace of spades!!!!!! . Djöfull hlakkar mér til að sjá mömmu slamma!!!!!!!! Hei hjá, mamma: manstu eftir síðu hárkollunni svörtu?? Koddu með hana með þér!!!!!

Ég og Ollie erum búnir að vera vinna við að remixa lag eftir Ninu Simone, Black Swan, í 4 daga núna og það er SVÆJAKALEGT!!!!!!!! Ég set það inn á rokk.is þegar ég get það!!!!


Jæja, ég verð að drulla mér.

Ég þakka Ragnheiði fyrir Milhouse Birmingham söguna, prentaði hana út áðan og ætla svo að lesa hana heima!!!! Rock on Reagan!!!!!

Peace Yalllll