mánudagur, desember 02, 2002

Vá, ég gefst upp. Ég hata tölvur á sama tíma og ég elska þær. Núna er ég búinn að reyna í heila viku að koma inn þessu comment rugli, en það bara gengur alls ekki. Hvað er til ráða?? Það er ekkert gaman ef þið hin getið ekki látið ljós ykkar skína.